The Hire (2001)
Ambush
Hér eru á ferðinni 8 stuttmyndir styrktar af BMW og segja þær frá ónefndum ökumanni (Clive Owen) og alls kyns uppákomum hjá honum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Hér eru á ferðinni 8 stuttmyndir styrktar af BMW og segja þær frá ónefndum ökumanni (Clive Owen) og alls kyns uppákomum hjá honum. Einnig eru 8 mismunandi, þekktir leikstjórar á bakvið hvern einasta þátt, sem auðvitað gefur til kynna afar fjölbreyttan stíl.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ang LeeLeikstjóri

Guy RitchieLeikstjóri

John FrankenheimerLeikstjóri

John WooLeikstjóri

Tony ScottLeikstjóri

Joe CarnahanLeikstjóri

Andrew Kevin WalkerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
BMW Films

Anonymous ContentUS





































