Náðu í appið
Windtalkers

Windtalkers (2002)

"Honor Was Their Code."

2 klst 14 mín2002

Í Heimsstyrjöldinni síðari, þegar Bandaríkjamenn þurftu örugga samskiptaleið, þá bjuggu þeir til dulmál byggt á Navajo tungumálinu.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic51
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í Heimsstyrjöldinni síðari, þegar Bandaríkjamenn þurftu örugga samskiptaleið, þá bjuggu þeir til dulmál byggt á Navajo tungumálinu. Navajoar voru því ráðnir í herinn og voru látnir tala saman milli herdeilda þannig að þó að óvinurinn væri að hlusta þá myndi hann ekki skilja hvað væri verið að segja. Og til að tryggja að dulmálið væri öruggt þá voru menn ráðnir til að vernda það hvað sem það kostaði. Einn af þessum mönnum var Joe Enders, maður sem slasaðist þannig að hann hann átti ekki að geta sinnt herþjónustu ,en er látinn gæta Ben Yahzee. Í fyrstu er spenna á milli þeirra, en síðan gengur samstarf þeirra betur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lion Rock ProductionsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Árið er 1943. Stríð bandamanna við Japani geysar á kyrrahafseyjunum. Eitt af því sem veldur hvað mestu mannfalli í liði bandamanna er að Japönum hefur alltaf tekist að ráða dulmálslyk...

Enn ein stríðsmynd Bandaríkjamanna sem byggð er á sönnum atburðum. Ekki er mikið hægt að segja um þessa mynd. Leikararnir voru allir fínir, Christian Slater var bestur. Söguþráðurin...

Áhrifalaus stríðsmynd

★★★☆☆

John Woo er óneitanlega með betri spennumyndaleikstjórum kvikmyndasögunnar, en persónulega finnst mér að hann hefði bara átt að halda sig við hasarmyndagerð, enda skýrist ástæðan hérn...