DRASL. Ég veit ekki hvað fólk er að sjá við þessa mynd. Þó að hugmyndin að myndinni sé ágæt, nær Woo ekki að skila henni nógu vel frá sér. Ben Affleck er virkilega lélegur í myndi...
Paycheck (2003)
Verkfræðingurinn Michael Jennings hefur það að atvinnu að stela uppfinningum frá fyrirtækjum og rannsaka hvernig þær virka til þess að önnur fyrirtæki geti hagnast á þeim.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Verkfræðingurinn Michael Jennings hefur það að atvinnu að stela uppfinningum frá fyrirtækjum og rannsaka hvernig þær virka til þess að önnur fyrirtæki geti hagnast á þeim. Hann er ráðinn til þess að stela vél sem að getur gert mönnum kleift að horfa til framtíðar og vita hvað fyrir höndum er. En þegar hann kemst að þvi að tækið getur haft stórhættulegar afleiðingar ákveður hann að hætta við verkefnið og eyðileggja vélina. Yfirmenn hans eru ákaflega ósáttir við hann og ákveða að ráða hann af dögum í kjölfarið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Paycheck er annað meistarvek snillingsins jhon who. Ben afflek er að vísu ekki upp á sitt besta en í heildina er þetta mjög sanfærandi leikur. Snilldar tónlist og húmorinn er lagi :). sög...
Ástæðan fyrir að ég kíkti á þessa mynd var að trailerinn var rosa góður, lokkaði mann alveg. Þetta er svona sci/fi spennumynd sem hélt manni alveg við efnið allann tímann. Ben Affleck...
Paycheck er ágæt mynd en svosem ekkert stórkostlegt kvikmyndaafrek.Persónulega er ég ekki mjög hrifinn af Ben Affleck þar sem hann stóð sig ekki vel í Daredevill, en eftir Paycheck hefur ál...
Er Paycheck léleg mynd? Nei en hún er ekkert sérstaklega góð heldur. Hún hefur marga góða kosti eins og skemmtilega en þó ófrumlega sögu, býsna vel útfærð hasaratriði og fína tónlis...
Launatékkinn hans Afflecks
Paycheck er svona mynd sem gerir prýðilega hluti með að halda athygli manns út í gegn en maður steingleymir henni strax eftirá. Burtséð frá leikstjóra John Woo, þá er ekki margt um góð...


















