Náðu í appið
Bad Boys for Life

Bad Boys for Life (2020)

Bad Boys 3

"Ride Together. Die Together."

1 klst 53 mín2020

Það eru liðin sextán ár síðan æskuvinirnir og lögreglufélagarnir Marcus Burnett og Mike Lowrey börðust síðast við eiturlyfjabaróna og annan óþjóðalýð í Miami og er...

Rotten Tomatoes76%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það eru liðin sextán ár síðan æskuvinirnir og lögreglufélagarnir Marcus Burnett og Mike Lowrey börðust síðast við eiturlyfjabaróna og annan óþjóðalýð í Miami og er óhætt að segja að þeir hafi hægt á sér að undanförnu enda báðir komnir nálægt því að fara á eftirlaun. En skyndilega er friðurinn úti! Albanskur málaliði skýtur upp kollinum, staðráðinn í að hefna bróður síns sem féll í einum skotbardaganum við þá félaga. Og við þeirri vá verða þeir auðvitað að bregðast ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
2.0 EntertainmentUS
Don Simpson/Jerry Bruckheimer FilmsUS
Overbrook EntertainmentUS