Ronin er mjög góð mynd, sem skartar úrvalsleikurum og tveir þeirra eru tveir af mínum uppáhaldsleikurum Deniro og Reno. Hasaratriðin eru flott og myndin gerist í Frakklandi sem mér finnst sk...
Ronin (1998)
"Your ally could become your enemy"
Ronin er japanska orðið yfir Samurai stríðsmann án meistara.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ronin er japanska orðið yfir Samurai stríðsmann án meistara. Í þessu tilfelli, þá eru Ronin allskonar sérfræðingaúrhrök, sem bjóða öllum þjónustu sína fyrir peninga. Dierdre ræður nokkra Ronin í sérsveit til að ná mikilvægri skjalatösku frá manni sem um það bil að fara að selja hana Rússum. Eftir að aðgerðin tekst, þá er töskunni umsvifalaust skipt út af meðlimi hópsins, sem virðist vera að skara eld að eigin köku. Nú hefst flókið net þar sem allir virðast vera á móti öllum...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Fékk MTV verðlaun fyrir besta hasaratriðið þegar Robert de Niro eltir Natasha McElhone í bílaeltingarleik í Frakklandi.
Gagnrýni notenda (9)
Þetta er þrusugóð hasarmynd með snildar leikurum þar á meðal Robert DeNiro.Þetta er mynd sem ég get séð aftur og aftur. Kvikmynda takan er góð og söguþráðurinn er frábær.
Ronin er bara í einu orði sagt rosalega góð. Kvikmyndatakan er frumleg, handritið alveg pottþétt og sviðsetningin frábær. Robert De Niro leikur alveg ágætlega og Stellan Skarsgard er fráb...
Samurajar sem misstu húsbændur sína út af því að þeim tókst ekki að vernda þá nógu vel voru neyddir til að reika um og leita sér að vinnu fyrir hina ýmsu vafasömu náunga. Þeir hét...
Svik á svik ofan í undirheimum evrópskra hryðjuverkamanna. Leikararnir eru flestir heimsþekktir, þar á meðal þrír fyrrverandi Bond-þrjótar, og standa þeir sig allir með sóma. Bílahasar...
Loksins gerir John Frankenheimer eitthvað almennilegt. Fyrsta áhorfanlega mynd hans síðan Black Sunday. Minnir stundum á Usual Suspects. Spenna, svik, lygar, morð...og ekki einn, heldur tveir þ...
Ronin er frábær. Robert DeNiro er góður í þessari mynd. Spennandi, raunsæ og frábær. Ég mæli mikið með henni.
Vönduð og góð mynd með Robert De Niro og Jean Reno sem standa sig mjög vel að vanda. Myndin gerist í Frakklandi á heimaslóðum Jean Reno sem gerir umhverfið skemmtilegt og öðruvísi en þ...




























