Náðu í appið
Drowning Mona

Drowning Mona (2000)

"Who wanted to see Mona Dearly dead? Take a number."

1 klst 36 mín2000

Mona Dearly, illgjörn, hávær og óvinsæl kona, deyr þegar bíl hennar er ýtt fram af kletti og út í á rétt hjá litla bænum sem hún býr í, í New York fylki í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic25
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Mona Dearly, illgjörn, hávær og óvinsæl kona, deyr þegar bíl hennar er ýtt fram af kletti og út í á rétt hjá litla bænum sem hún býr í, í New York fylki í Bandaríkjunum. Wyatt Rash, lögreglustjórinn á staðnum, rannsakar málið og grunar að eitthvað saknæmt megi tengja við dauða hennar. Allir í litla bænum eru nú grunaðir, þar á meðal dóttir Wyatt, Ellen, sem er að fara að giftast landslagsarkitektinum Bobby Calzone, sem kennir lötum viðskiptafélaga um slæmt gengi fyrirtækis síns, treggáfaður sonur Mona, og gengilbeinan Rona Mace, sem átti í ástarsambandi við eiginmann Mona.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jay Leno
Jay LenoHandritshöfundur

Framleiðendur

Neverland FilmsUS
Code EntertainmentUS
Jersey ShoreUS

Gagnrýni notenda (4)

Mér fannst þessi ræma hin fínasta skemmtun. Þetta er það sem mér fannst gott: Hún er með skemmtilega og soldið einkennilega sögu, mjög frumlegt handrit, persónur myndarinnar eru mjög at...

Ég er ekki alveg að fatta hugsunarháttinn bakvið þessa mynd. Hún er alveg áhorfanleg, hún er ekki leiðinleg. Það er eins og myndin hafi verið tekin á einni viku og gefin út viku seinna...

Þótt Drowning Mona sé engin stórmynd, þá kom hún mér skemmtilega á óvart. Myndin gerist í Verplack, litlum smábæ í Bandaríkjunum þar sem allir þekkja alla. Í upphafi fáum við að s...

Drowning Mona er ofsalega ómerkileg gamanmynd sem forðar sér undan hræðilegleika með góðum leikurum og nokkrum mjög góðum bröndurum. Myndin segir frá leit að morðingja Monu Dearly, skem...