Náðu í appið
Splendor

Splendor (1999)

"Explore the possibilities ...."

1 klst 33 mín1999

Vernoica, venjuleg kona á þrítugsaldri, ákveður að breyta til í tilhugalífinu og fara að vera með tveimur strákum í einu: viðkvæmum og misheppnuðum rithöfundi að...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic52
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Vernoica, venjuleg kona á þrítugsaldri, ákveður að breyta til í tilhugalífinu og fara að vera með tveimur strákum í einu: viðkvæmum og misheppnuðum rithöfundi að nafni Abel og frekar grunnhyggnum trommuleikara að nafni Zed. Í fyrstu fyllist hún örvæntingu. En síðan finnur hún leið til að vera með þeim báðum, án þess að þeir viti af hvorum öðrum. Síðan segir hún þeim báðum frá. Þá hittast þeir Abel og Zed, og á endanum fara þau öll að búa saman, í skringilegum en lukkulegum þríkanti. En eftir því sem tíminn líður þá fer Veronica að fjarlægjast þá, en Abel og Zed verða eins og bræður. Þannig að þegar að leikstjóri fer að gera hosur sínar grænar við Veronica sem er nú orðin ófrísk, og veit ekki hver er faðirinn, og vill giftast henni, þá eykst spennan. Munu Abel og Zed fullorðnast og bjarga málunum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Desperate PicturesUS
Newmarket Capital GroupUS
Dragon Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Þetta var nú aldeilis sérstök mynd! Hún hefur það kannski sem sinn stærsta kost að vera fín og hressileg tilbreyting frá hefðbundnum myndum. Ég ætla ekki að fara út í söguþráðinn ...