White Bird in a Blizzard (2014)
"I was 17 when my mother disappeared..."
Þegar móðir hinnar 17 ára gömlu Kat hverfur bæði orða- og sporlaust sitja Kat og faðir hennar eftir með ótal spurningar sem fá eða engin svör eru til við.
Bönnuð innan 14 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar móðir hinnar 17 ára gömlu Kat hverfur bæði orða- og sporlaust sitja Kat og faðir hennar eftir með ótal spurningar sem fá eða engin svör eru til við. White Bird in a Blizzard er byggð á samnefndri skáldsögu Lauru Kasischke sem kom út árið 1999 og vakti mikla athygli. Shailene Woodley leikur hér hina 17 ára gömlu Kat sem er að fara í gegnum allt það sem 17 ára unglingar upplifa þegar þeir uppgötva ástina, kynlífið og þá staðreynd að þeir eru ekki lengur börn. Hjónaband foreldra Kat hefur staðið á hálfgerðum brauðfótum undanfarin ár og þegar móðir hennar lætur sig hverfa einn góðan veðurdag án þess að kveðja kóng eða prest reynir sem aldrei fyrr á samband Kat við föður sinn sem á erfitt með að höndla hinn nýja veruleika ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















