Náðu í appið
Mysterious Skin

Mysterious Skin (2004)

"Two boys. One can't remember. The other can't forget."

1 klst 45 mín2004

Tveir strákar alast upp saman í Hutschinson, í Kansas í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic74
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tveir strákar alast upp saman í Hutschinson, í Kansas í Bandaríkjunum. Neil sem er tilgerðarlegur og hégómlegur bragðarefur, og Brian sem er feiminnn góður strákur, sem hefur áhuga á geimverum og fólki sem hefur verið numið brott af geimverum. Saman komast þeir að skelfilegum, en frelsandi sannleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Desperate PicturesUS
Fortissimo FilmsNL
Antidote FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Hörð og eftirminnileg þroskasaga

★★★★☆

Mysterious Skin fjallar um Neil og Brian. Ég ætla ekki að spoila meira en að þeir eiga báðir ógeðfelldar minningar frá barnæsku. Þessi mynd segir frá lífi þeirra um tvítugt og hvernig ...