Frábær gamanmynd með Breckin Meyer,Seann William Scott,Amy Smart og Tom Green , MISSIÐ ALLS EKKI AF ÞESSARI!!!!!!!!
Road Trip (2000)
"The greatest college tradition of all time."
Josh og Tiffany eru búin að vera saman frá því þau voru unglingar.
Söguþráður
Josh og Tiffany eru búin að vera saman frá því þau voru unglingar. Þá kemur Beth, kynþokkafull ljóska, til sögunnar, en hún gengur í miðskóla með Josh. Kvöld eitt hittast Josh og Beth og gera myndband saman, eða sama dag og Josh ætlaði að senda Tiffany vídeó þar sem hann ætlaði að segja henni frá lífinu í skólanum. Hann sendir vitlaust myndband, sem neyðir Josh, ásamt nokkrum vinum hans, til að fara til Austin, þar sem Tiffany er, til að koma í veg fyrir að hún sjái myndbandið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
Þessi mynd var bara með aulahúmor. Hundleiðinleg sem sagt leiðileigir leikara. Ég nenni ekki eyða fleirum orðum í þessa leiðinlegu mynd. Því miður fanst mér þessi mynd ekki góð
Þetta er hörmuleg og heilalaus mynd. Fyrirsjáanlegir brandarar sem eru ekki fyndnir. Aldrei hefur unglingamynd farið á troðnari slóðir. -Aðalstrákurin sæti. -Vinur hans. -Flippaði vinurinn...
Myndin segir frá Josh Parker,nemanda í Ithica-framhaldsskólanum í New York,sem kvöld eitt ákveður að taka upp á myndband ástarleik sinn með stúlku sem hann hitti í villtu partýi!Nokkrum ...
Fín mynd enn ekki alveg nógu góð. Maðurinn með skeggið (sögumaðurinn) var bestur. Annars lélegur leikur enn mjög gott handrit.
Árið 1998 var það There's Something About Mary. Árið 1999 var það American Pie. Og árið 2000 er það Road Trip, sem sver sig svo sannarlega í ætt við hinar tvær. Allar nota groddalegan ...
Þetta er frábær grínmynd! Leikararnir eru flestir ungir og nýbyrjaðir en þeir eru allir mjög góðir. Tom Green er frábær sem sögumaður og hinn dofni vinur - öll atriðin hans eru drepfyn...
Road Trip er mynd sem kom mér mjög skemmtilega á óvart. Ég bjóst við mjög litlu þar sem hugmyndin hljómaði eins og "American Pie í bíl" og þar sem ég hafði ekki gaman af American Pie v...
Mjög vel heppnuð unglingagrínmynd í anda American Pie sem fjallar um ferðalag nokkra skólakrakka til Texas þar sem þeir vilja koma í veg fyrir að kærasta eins þeirra fái pakka sem henni v...






















