Mjög góð hugmynd liggur af baki þessari sögumynd, en því miður tekst hvorki Kevin Spacey né Helen Hunt að bjarga ótrúlega klisjukenndu og hreinlega óáhugaverðu handriti. Það eiga alli...
Pay It Forward (2000)
"Three imperfect people. One perfect idea. / Like some other kids, 12-year-old Trevor McKinney believed in the goodness of human nature. Like many other kids, he was determined to change the world for the better. Unlike most other kids, he succeeded."
Hinn ungi Trevor McKinney, sem er ósáttur við alkóhólisma móður sinnar og óttast ofbeldisfullan föður sinn sem er aldrei heima, fær forvitnilegt verkefni hjá félagsfræðikennara...
Bönnuð innan 10 áraSöguþráður
Hinn ungi Trevor McKinney, sem er ósáttur við alkóhólisma móður sinnar og óttast ofbeldisfullan föður sinn sem er aldrei heima, fær forvitnilegt verkefni hjá félagsfræðikennara sínum, Hr. Simonet. Verkefnið er þetta: hugsaðu þér eitthvað sem breytir heiminum og komdu því svo í framkvæmd. Hugmynd Trevor er að breyta ekki aðeins eigin lífi, móður sinnar og kennara síns sem er bæði tilinningalega og líkamlega særður, heldur hjá sístækkandi hópi fólks sem hann þekkir ekki. Þetta gerir hann með því að gera góðverk fyrir þrjá, sem svo eiga að gera sjálfir góðverk fyrir aðra og svo framvegis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Trevor: What did YOU ever do to change the world?"
Gagnrýni notenda (7)
Pay It Forward er hádramatísk mynd fyrir alla aldurshópa. Strákur (Haley Joel Osment,The Sixth Sense,Artificial Intelligence) á að vinna í verkefni í skólanum hjá kennaranum sínum (Kevin Sp...
Þrátt fyrir allan stjörnuskaran í þessari mynd er hún MJÖG klisjukennd og hreint hallærislega á köflum. Þó að hugmyndin að myndini sé heillandi er hún tæpast efni í annað en í flet...
Pay it forward. Mynd sem engin ætti að láta frámhjá sér fara þetta er frábær mynd með Helen Hunt (What Women Want, As Good as it Gets, Cast Away), Kevin Spacey (American Beauty) og Haley J...
Heillandi og hugljúf kvikmynd sem hittir beint í hjartastað. Hún er í senn mjög manneskjuleg og einstaklega vel leikin af sönnum leiksnillingum. Hér segir af Trevor McKinney (Haley Joel Osment...
Pay It Forward er byggð á mjög frumlegri hugmynd: Kennari nokkur setur 11 ára nemendum sínum fyrir það verkefni að láta sér detta eitthvað í hug sem getur breytt heiminum til hins betra og...





















