Ég sá þessa mynd upphaflega sem unglingur, man ekki nákvæmlega hvenær. Mér fannst hún þá ferlega leiðinleg. Öll myndin var Robert Redford og Dustin Hoffman að tala í síma. Það var næ...
All the President's Men (1976)
"At times it looked like it might cost them their jobs, their reputations, and maybe even their lives."
Sannsöguleg mynd sem fjallar um Bob Woodward og Carl Bernstein, blaðamenn við Washington Post sem rannsaka ráðgátuna á bakvið Watergate innbrotið, sem leiddi til afsagnar...
Öllum leyfðSöguþráður
Sannsöguleg mynd sem fjallar um Bob Woodward og Carl Bernstein, blaðamenn við Washington Post sem rannsaka ráðgátuna á bakvið Watergate innbrotið, sem leiddi til afsagnar Richard Nixon Bandaríkjaforseta snemma á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÓtrúlega góð mynd,snilld,snilld og ennþá meiri snilld. Myndin fjallar um Watergate málið eða um tvo blaðamenn (Hoffman og Redford) sem eru að reyna að komast að því sanna um Hvíta Hús...
Tímamótamynd sem sameinar þætti stjórnmálatrylla, rannsóknarmynda, ævisagna og blaðamannamynda. Aðalleikararnir tveir túlka hér fréttamenn Washington Post sem áttu sinn hlut í að kom u...
Hér er rakin sagan af því hvernig tveimur rannsóknarblaðamönnum á The Washington Post, Carl Bernstein og Bob Woodward, tókst að vekja þjóðarathygli á þætti nánustu aðstoðarmanna Nixo...
Framleiðendur

Verðlaun
Vann fjögur Óskarsverðlaun. Besta handrit unnið upp úr öðru efni, besti aukaleikari Jason Robarts, besta hljóð og besta listræna stjórnun. Tilnefnd til fjögurra Óskara í viðbót.

























