Náðu í appið
3000 Miles to Graceland

3000 Miles to Graceland (2001)

"Crime Is King."

2 klst 5 mín2001

Thomas J.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic21
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Thomas J. Murphy og Michael Zane eru harðsoðnir glæpamenn sem eru leiðtogar fimm manna bófagengis sem ætlar að ræna spilavítið Riviera Casino, á meðan á Elvis Presley eftirhermuráðstefnu stendur. Aðrir í genginu týna tölunni á meðan á aðgerðinni stendur og á leiðinni þegar þeir eru að skipta ránsfengnum og þvætta hann. Zane fer í sjúskuðu matstofuna “Last Chance” úti í eyðimörkinni sem er rekin af hinni fráskildu Cybil Waingrow, sem fær einnig tekjur af því að tæla og ræna menn fyrir þrjótinn Jesse. Þegar hún fréttir af peningaþvættinu, þá reynir hún að ræna Zane sjálf án aðkomu Jesse, en Murphy, sem skilur eftir sig blóðuga slóð, þar á meðal dauðar löggur, fær nýja menn í lið með sér. Nú skiptast á gæfa og gjörvileiki, á meðan fórnarlömbin í þessum hildarleik hrannast upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Keith Andes
Keith AndesHandritshöfundur

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Intertainment AGDE
Lightstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (15)

ALLTÖÐRUVÍSI mynd en ég bjóst við. Átti von á svona OCEANS-ELEVEN líkri stemningu og voða miklu plotti og sniðugum lausnum við ránið sjálft. Það eina sem virkar 100% hjá mér er að ...

Ein allra vanmetnasta mynd sem ég hef séð. Allir leikarar eru að standa sig hérna með sóma og sér í lagið töffarinn Kurt Russell. Kevin Costner sem hefur lítið gert að viti lengi á hér...

3000 Miles To Graceland er en ein af þessum misheppnuðu kvikmyndum Kevin Costner´s, ef það er einhver leikari sem leikstjórinn hefði ekki átt að velja í hlutverkið þá er það Kevin Costn...

★★☆☆☆

Ég horfði á þessa mynd á spóla og hélt að þetta væri ágætis mynd hún var með fínt plott en síðan þegar ég fór að horfa á hana fannst mér hún byrja vel en þegar ránið er búi...

Ég get ekki orða bundist og verð hreinlega að tjá mig aðeins um þessa mynd. ÞEtta er án efa ein sú hallærislegasta mynd sem gerð hefur verið og er hver annar leikarinn öðrum verri. Ekki...

★★★★☆

Ágætis spennuræma með flottum skotbardögum og tekur sjálfa sig ekki of alvarlega. Kevin Costner sýnir á sér nýja hlið og tekst það bara nokkuð vel. Kurt Russell er alls ekki ókunnugur E...

Einhver alleiðinlegasta bófamynd sem til hefur verið. Söguþráðurinn er ekki neinn, og leikararnir eru flestir lélegir, og fannst mér Friends leikkonan sérlega léleg. Costner nær heldur lí...

Bráðskemmtileg mynd um spilavítisrán með tilheyrandi vélbyssubardögum, einvígum, svikum og prettum, kynlífi, eltingarleikjum o.s.frv., allt sett upp á mjög stílískan hátt. Testesteró...

3000 Miles To Graceland er alveg þokkalegasta ræma ég bjóst alls ekki við neinu enda kom hún mér á óvart og tók ég þó sérstaklega eftir tónlystinni í myndinni sem er ansi góð. Lei...

★★★★☆

Kevin Costner er með snildartakta í þessari mynd, vonandi verdur hann svona áfram þ. e. a. S. kanski án barta :) Hraður söguþráður manni leiðist ekkert Kurt Russel er flottur sem Elvis. Ke...

Ágætis mynd um 5 gaura sem ræna spilavíti klæddir sem Elvis. Flottir skotbardagar gera hana að ágætis mynd sem fær ekki nema eina stjörnu. Kevin Costner er fínn í hlutverki vonda gaursins ...

★★★★★

Þegar ég fór á þessa mynd var ég ekki með neinar væntingar en þegar hún byrjaði þá varð ég orðlaus.Þessi mynd er alveg einstaklega svöl og flott og spennandi og allt. Það er bara a...

★★★★☆

Mjög góð mynd þar sem 5 gaurar ræna spilavíti klæddir sem ELVIS eftirhermur (það verður að segjast að Kurt Russell er flottur ELVIS). Flottir skotbardagar (sem óspart voru sýndir hægt s...

★★☆☆☆

3000 Miles To Graceland er alls ekki svona mynd sem maður á að bíða spenntur eftir að sjá. Mér fannst trailerinn ansi flottur og eftir að hafa séð hann fór ég að halda að um að ræða ...

Þokkaleg hasarmynd um nokkra Elvis-eftirhermur sem ræna spilavíti. Helsti galli hennar er þó að hún er of löng og má það skrifa stá leikstjóran sem teygir lopinn fullmikið á köflum. E...