Náðu í appið
Heartbreakers

Heartbreakers (2001)

"They Will Love You For Richer. And Leave You For Poorer"

2 klst 3 mín2001

Þegar kemur að því að svindla á milljónamæringum, þá eru mæðgurnar Maxine Conners og dóttir hennar, Paige, sannir fagmenn.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic47
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Þegar kemur að því að svindla á milljónamæringum, þá eru mæðgurnar Maxine Conners og dóttir hennar, Paige, sannir fagmenn. Fyrst giftist Maxine þeim. Þá tælir Paige þá ... og svo fer móðirin fram á skilnað með tilheyrandi skilnaðarpakka. Þar á eftir er komið að næsta fórnarlambi; sem er hinn miður geðslegi milljarðamæringur William Tensy. Til allrar óhamingju, þá brýtur Paige allar reglur mæðgnanna og verður ástfangin í alvöru af ungum barþjón. Núna þarf Maxine að passa upp á að missa ekki dótturina og peningana hans Tensy, áður en hún missir besta glæpafélaga sem hún mun nokkurn tímann eignast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tura Satana
Tura SatanaHandritshöfundur
Robert Dunn
Robert DunnHandritshöfundur

Framleiðendur

Davis EntertainmentUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
Winchester FilmsGB

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

Sigourney Weaver og Jennifer Love Hewitt leika mæðgur sem vinna fyrir sér með svikum og lygum. Þær tæla menn, giftast þeim, skilja við þá og fá þó nokkurn pening út úr því. Einn dagi...

★★★★★

Heartbreakers er mjög fín mynd get ég sagt ykkur og mæli með að þið farið út á leigu og takið hana því allir geta hlegið eitthvað af þessari mynd eða það held ég. Hún fjallar um ...

Heartbreakers fjallar um mæðgur sem stunda það að tæla ríka menn, giftast þeim og skilja svo við þá til að fá fullt af peningum. Allt virðist ganga eins og í sögu þar til þau hitta f...

Fljótgleymdar brjóstaskorur

★★★☆☆

Heartbreakers er þurr og merkilega ósjarmerandi gamanmynd. Hún veit ekki einu sinni hvort hún vill vera krúttleg glæpagamanmynd eða svört kómedía. Það eru svosem góðir leikarar á svæð...

Hef ekki mikið um þessa mynd að segja annað en að Jennifer Love Hewitt er allt of flott og sexy i þessari mynd, allaveg þess virði að borga 750 inná þesa mynd bara til að sjá hana. :) Myn...