Náðu í appið
Öllum leyfð

Lalli Johns 2001

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. mars 2001

86 MÍNÍslenska

Hinn glaðværi og geðþekki Lalli Johns heillaði áhorfendur upp úr skónum þegar myndin var sýnd við rífandi aðsókn í Háskólabíói vorið 2001. Í myndinni fylgjumst við með Lalla þar sem hann flækist milli kránna, Litla Hrauns og félagsþjónustustofnanna. Næst ætlar hann að bæta sig, hætta að dópa, drekka og brjóta af sér. Hann gefst þó aldrei upp... Lesa meira

Hinn glaðværi og geðþekki Lalli Johns heillaði áhorfendur upp úr skónum þegar myndin var sýnd við rífandi aðsókn í Háskólabíói vorið 2001. Í myndinni fylgjumst við með Lalla þar sem hann flækist milli kránna, Litla Hrauns og félagsþjónustustofnanna. Næst ætlar hann að bæta sig, hætta að dópa, drekka og brjóta af sér. Hann gefst þó aldrei upp og tekur öllu andstreymi með bros á vör, alltaf jafn vongóður um að framtíðin beri eitthvað gott í skauti sér: „Ein jóna á dag kemur skapinu í lag.“... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2015

Andlát: Þorfinnur Guðnason

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra ve...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn