Hagamús: með lífið í lúkunum (1997)
Woodmouse: Life on the Run
Myndin er í raun könnunarferð um smáheim íslensku hagamúsarinnar eins og hann birtist undir sjónarhorni tveggja músa, Óskars og Helgu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er í raun könnunarferð um smáheim íslensku hagamúsarinnar eins og hann birtist undir sjónarhorni tveggja músa, Óskars og Helgu. Á nærfærinn og skemmtilegan hátt er músunum fylgt er þær takast á við ýmsar hættur, jafnt úti í náttúrunni sem í híbýlum manna. Fylgt er árstíðabundnu atferli músanna, sem eignast saman afkvæmi og eru iðnar við að afla forða til næsta vetrar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Þorfinnur GuðnasonLeikstjóri







