Myndin byrjar vel og nær að halda uppi ágætu plotti þangað til að hún fer út í eintóma dramatík og dettur því mikið niður. Jennifer Lopez (sem hefur verið afar misgóð í sínum mynd...
Angel Eyes (2001)
"The Deeper You Look. The More You Will Find."
Kvöld eitt þegar Chicago lögregluþjónninn Sharon Pogue er að elta grunaðan mann er hún næstum drepin, þegar henni er gerð fyrirsát.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Kvöld eitt þegar Chicago lögregluþjónninn Sharon Pogue er að elta grunaðan mann er hún næstum drepin, þegar henni er gerð fyrirsát. Ókunnugur dularfullur maður kemur henni til bjargar, afvopnar leigumorðingjann og bjargar lífi hennar. Er þetta bara heppni? eða gripu örlögin í taumana? eða var þetta bara borgari sem rann blóðið til skyldunnar og var staddur þarna fyrir tilviljun, á réttum stað á réttum tíma, og var ekki hræddur við að blanda sér í málið? Kannski, en Sharon og Catch hafa hist einu sinni áður. Þau verða nú ástfangin, og komast að sannleikanum um hvort annað og þurfa að horfast í augu við leyndarmál úr fortíðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















