Dálítið brjáluð mynd, en pínu falleg
Ég var svo lítið sem ekkert spenntur yfir að sjá Crazy/Beautiful fyrirfram, en ég átti þó von á góðri frammistöðu hjá Kirsten Dunst enda stóð hún sig prýðilega í The Virgin Suicid...
"When it's real. When it's right. Don't let anything stand in your way."
Nicole er 17 ára villingur, og dóttir auðugs þingmanns, sem hefur aldrei staðið andspænis einhverri reglu sem henni tekst ekki að brjóta.
Öllum leyfðNicole er 17 ára villingur, og dóttir auðugs þingmanns, sem hefur aldrei staðið andspænis einhverri reglu sem henni tekst ekki að brjóta. Carlos er toppnemandi með stóra drauma sem fer í strætó í tvo tíma á hverjum morgni til að komast í góðan menntaskóla í Los Angeles. Samband þeirra þróast fljótt upp í ástríðufulla ást, en hegðun Nicole er ekki góð fyrir sambandið og getur haft áhrif á framtíð Carlos.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg var svo lítið sem ekkert spenntur yfir að sjá Crazy/Beautiful fyrirfram, en ég átti þó von á góðri frammistöðu hjá Kirsten Dunst enda stóð hún sig prýðilega í The Virgin Suicid...
Ég fór á forsýninguna í gær og jesús góður!!! Þetta er versta vælumynd sem ég hef nokkurn tímann séð!!! Myndin var alveg dæmigerð bandarísk bíómynd. Ég mæli alls ekki með henni...
