Made (2001)
"Welcome to disorganized crime"
Bobby er boxari sem á í basli með að koma sér áfram, og vinnur einnig sem lífvörður kærustu sinnar sem er nektardansmær.
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Bobby er boxari sem á í basli með að koma sér áfram, og vinnur einnig sem lífvörður kærustu sinnar sem er nektardansmær. Hann hatar vinnuna sína og vill komast lengra í lífinu. Hann samþykkir því að fara til New York fyrir yfirmann sinn til að hjálpa til við að flytja peninga í peningaþvætti. Félagi hans í verkinu er besti vinur hans Ricky, óþolandi kjaftaskur sem er búinn að sjá einum of margar mafíumyndir. Bobby reynir að láta sem ekkert sé og ljúka verkinu, en skrípalæti Ricky gætu eyðilagt allt fyrir þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
Made er snilld og gefur Swingers ekkert eftir. Þeir John og Vince eru ógleymanlegir saman í þessari mynd og passa mun betur saman heldur en í Swingers. Leikararnir eru frábærir, og sérstaklega...
Á árinu 1996 sendi Doug Liman (Go) frá sér Swingers, sem varð að óvæntum smelli, og í henni fóru þeir Jon Favreau (sem var einnig handritshöfundur þeirrar myndar) og Vince Vaughn á kostu...
Skemmtileg gamanmynd eftir John Favreau sem er einna þekktastur fyrir að hafa sent frá sér Swingers fyrir þó nokkrum árum. Made fjallar um tvo seinheppna vini sem vinna fyrir mafíuna við ými...
Þegar ég fór á þessa mynd þá bjóst ég við gæða mynd. Það varð aldeildis raunin, Jon Favreau hefur enn og aftur tekist að skapa gæða mynd sem ég held að eigi eftir að fara mjög v...




















