Náðu í appið
Frailty

Frailty (2001)

"There are demons among us"

1 klst 40 mín2001

Fenton Meeks, kemur til alríkislögreglunnar til að segja að líklega sé bróðir hans Adam raðmorðinginn sem kallar sig God´s Hands, sem lögreglan hefur leitað að.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fenton Meeks, kemur til alríkislögreglunnar til að segja að líklega sé bróðir hans Adam raðmorðinginn sem kallar sig God´s Hands, sem lögreglan hefur leitað að. Í myndinni eru notuð leifturbrot úr fortíðinni til að sýna æsku Meeks með föður sem trúði því að hann væri sendiboði Guðs og ætti að eyða djöflum sem lifðu í líkömum manna. Fenton leit á föður sinn sem illan, á meðan Adam leit á hann sem hetju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bill Paxton
Bill PaxtonLeikstjórif. 1955
Brent Hanley
Brent HanleyHandritshöfundur

Framleiðendur

CinerentaDE
David Kirschner ProductionsUS
American Entertainment Partners L.P.
LionsgateUS

Gagnrýni notenda (8)

Thokkalega var ég sáttur eftir ad hafa séd thessa mynd. Vel leikin(meiri segja af Matthew McCougblablabla),vel gerd og creepy!!! Virkar voda óspennandi vid fyrstu sýn (allavega fannst mér thad.....

Ég fór á þessa myndi í bíó vegna þess að það var uppselt á óvissusýningu sem að ég ætlaði á. Ég varð ekki vonsvikinn þegar að ég var búin að sjá þessa. Þetta er einn besti...

Vá hvað þessi mynd situr í mér maður. Frailty er dúndrandi spennutryllir sem ég bjóst ekki við miklu af en þessi mynd kom mér þokkalega á óvart. Frailty fjallar um ´ Dad Meiks' (Bi...

Frailty er mjög traustur spennutryllir og jafnframt frumraun leikarans Bill Paxtons í leikstjórastólnum, en hann fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. Myndin fjallar í stuttu máli um eins...

Vandaður og metnaðargjarn þriller sem stundum færist kannski fullmikið í fang. Myndin er jafnframt leikstjórnarfrumraun leikarans skemmtilega Bill Paxton. Hann fer sjálfur með aðalhlutverk m...

Paxton er góður, en enginn Hitchcock

★★★☆☆

Frailty má eiga það að vera glæsileg í útliti og frábærlega leikin, en ekki mikið meira en það. Hún byrjar gífurlega vel og eftir svolitla stund er maður kominn í góðan, gamaldags ho...

Frábær spennutryllir um litla Texasfjölskyldu þar sem faðirinn (Bill Paxton) segir synum sínum að guð hafi ráðið hann í að bjarga heiminum gegn djöflum sem væru að yfirgnæfa jörðina...

★★★☆☆

Frailty fjallar um Dad Meiks (Bill Paxton) og syni hans tvo, Fenton (Matthew O'Leary) og Adam (Jeremy Sumpter). Saga þeirra er sögð af Fenton þegar hann er fullorðinn (Matthew McConaughey) og er ...