Náðu í appið
Love's Labour's Lost

Love's Labour's Lost (2000)

"A New Spin on the Old Song and Dance"

1 klst 33 mín2000

Konungurinn í Navarre og þrír fylgdarmenn hans sverja þess eið að læra saman í þrjú ár, og eiga engin samskipti við konur á þeim tíma.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic35
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Konungurinn í Navarre og þrír fylgdarmenn hans sverja þess eið að læra saman í þrjú ár, og eiga engin samskipti við konur á þeim tíma. Það reynir fljótlega á heiður þeirra þegar prinsessan í Frakklandi og þrjár dásamlegar fylgdarkonur hennar koma í heimsókn. Þetta er ást við fyrstu sýn fyrir alla hlutaðeigandi, en mennirnir verða að standa við loforð sitt og fela tilfinningar sínar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PathéFR
Intermedia FilmsGB
Arts Council of EnglandGB
Shakespeare Film Company
Le Studio Canal+FR