Ekki veit ég hvort þessi mynd hafði verið djók, eða allvara. Því þegar ég horfði á hana, fannst mér eins og þetta væri eitthvað djók, en samt voru allir svo há alvarlegir í myndinn...
Eight Legged Freaks (2002)
"Let the squashing begin!!"
Íbúar námubæjar úti á landi komast að því að eiturefnaleki hefur valdið því að hundruðir lítilla köngulóa hafa á einni nóttu stækkað og eru orðnar á stærð við bíla.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Íbúar námubæjar úti á landi komast að því að eiturefnaleki hefur valdið því að hundruðir lítilla köngulóa hafa á einni nóttu stækkað og eru orðnar á stærð við bíla. Námuverkfræðingurinn Chris McCormack og lögreglustjórinn Sam Parker þurfa nú að fá fólkið í bænum með í lið við að ráða niðurlögum skordýranna, sem nú eru orðin að blóðþyrstum skrímslum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (12)
Ömurlegt kjaftæði sem að hefði alveg mátt sleppa að gera sökum leiðinlegra leikara. Þetta er eins og einhver mynnist á bara hálfgerð B-mynd, en þar sem að hún reynir að lyfta sér á ...
Skemmtileg B-mynd en með allt of klisjukenndum söguþráði. Kjarnolkuúrgangur dettur úr bíl rétt hjá köngulóabæli og breytir þeim í stór skrímsli sem ráðast á Arizona. Fógetinn og k...
Ég var svo heppinn að taka eina mynd á leigu til að hita mig upp fyrir þessa. Eins og sumir gætu vitað, þá er þessi mynd endurgerð af einni eða fleyri gömlum skrímslamyndum nema með bet...
Góð mynd, virðist vera eða er bein tilvísun á gömlu góðu B-myndirnar eins og talað hefur verið um. Ég er tremorsaðdáðandi og er mjög hrifin að þessari mynd sem er eins í uppbyggingu...
Mér fannst þessi mynd ömurleg, hún var illa leikin persónunar voru ekki nógu hræddar við köngulærnar og of fattlausar. Svo var einn galli í handritinu ef það má ekki skjóta af byssu af ...
Þetta er ein mest spennandi mynd sem hefur verið gerð ég hef ekki séð svona góða spennu og grín mynd í mörg ár, hún er mjög klíuleg og ógeðsleg mynd og mér finnst David Arquette fara...
Eight Legged Freaks er bara nákvæmlega það sem hún ætlar að vera .... stórar köngulær að éta fólk í litlum bæ þar sem símalínurnar rofna, töffarinn nýkominn aftur til þess í raun...
Eight Legged Freaks er prýðisgóð B-mynd, skemmtileg, tekur sjálfa sig mátulega alvarlega, og bráðfyndin í þokkabót. Hún er í anda Arachnaphobia og sérstaklega Tremors, aðrar snilldar B-...
Óður til B-mynda
Ég fór á þessa með þær takmörkuðu væntingar að ég bjóst bara við léttri og hressilegri afþreyingu, og viti menn, ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum. M.a.s., ef eitthvað er, kom m...
Eight legged Freaks er spennu-gamanmynd í anda Independence Day í þeim skilningi að áður óþekktar verur ráðast á varnarlaust mannfólkið. Í Eight Legged Freaks eru þessar verur risavaxna...
Á fyrstu árum kalda stríðsins var Hollywood með æði fyrir skrímslamyndum sem settu venjulegt fólk í óvenjulegar aðstæður og enduðu með sigri litla mannsins gegn stórum, hættulegum an...













