Ágæt mynd með góðum leikurum. John Q (Denzel Washington) er fátækur maður sem á heima með konu sinni og barni. En það kemur í ljós að strákurinn er með hjartavandamál og ef hann kems...
John Q (2002)
"Give a father no options and you leave him no choice."
Sonur John Quincy Archibald, Michael, dettur niður vegna hjartakvilla, þegar hann er að spila körfubolta.
Öllum leyfð
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sonur John Quincy Archibald, Michael, dettur niður vegna hjartakvilla, þegar hann er að spila körfubolta. John fer í skyndi með Michael á slysadeild, þar sem honum er tjáð að það eina sem gæti bjargað honum sé að fá nýtt hjarta. Til allrar óhamingju þá borgar tryggingafélagið ekki fyrir hjartaaðgerðina. John Q. sér enga leið út úr þessu aðra en þá að taka starfsfólk slysadeildarinnar og sjúklinga sem gísla, þar til læknarnir samþykkja að gera hjartaaðgerðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
John Q er fátækur maður sem á konu og eitt barn. Strákurinn þeirra spilar á hafnaboltaleik og fær hjartaáfall eða eitthvað tengt því og hann fer á spítala en John á ekki nóg fyrir þv...
John Q er ein af þessum myndum sem er bara einfaldlega mjög góð. Denzel Washington sýnir meistaraleik í myndinni, eins og hann gerir yfirleitt alltaf. Hann leikur föður drengs sem þarfnast...
Denzel þarf maður að segja eitthvað meira. Hér kemur enn eitt meistaraverkið með Denzel Washington. Denzel leikur mann sem er frekar venjulegur bandarískur verkamaður sem á frekar erfit með...
John Q Segir sögu John Archibald (Denzel Washington), sem á í erfiðleikum að láta enda ná saman. Svo til að bæta gráu ofan á svart fær svo sonur hans Mike (Daniel E. Smith) hjartáfall í...
Ég var nokkuð spenntur fyrir þessari mynd aðallega því Denzel Washington fékk nýlega Óskarsverðlaun fyrir frábæra frammistöðu í kvikmyndinni Training Day. Aðalpersóna myndarinnar er J...






















