Náðu í appið
My Sister's Keeper

My Sister's Keeper (2009)

"Growing apart. Growing together. Sisters are forever. "

1 klst 49 mín2009

Myndin segir sögu ungrar stúlku sem fer í mál við foreldra sína, svo hún geti sjálf tekið ákvörðun um hvort hún eigi að gefa nýra til að bjarga lífi eldri systur sinnar.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic51
Deila:
My Sister's Keeper - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir sögu ungrar stúlku sem fer í mál við foreldra sína, svo hún geti sjálf tekið ákvörðun um hvort hún eigi að gefa nýra til að bjarga lífi eldri systur sinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Ekki þurrt auga í salnum

My Sister’s Keeper er gerð eftir samnefndri bandarískri bók sem kom út í íslenskri þýðingu árið 2006 undir nafninu „Á ég að gæta systur minnar?“. Kvikmyndin er í raun allt annar ...

10 vasaklúta mynd

Árið 2006 kom út í íslenskri þýðingu bókin Á ég að gæta systur minnar? eftir Jodi Picoult. Nú hefur þessi bók verið kvikmynduð og hefur það tekist afar vel. Nick Cassavetes (Note B...

Ekki fyrir alla

★★★★☆

Ég fór á skjáreinn bíður í bíó frumsýningu á myndinni og var spennt eftir að hafa lesið bókina sem var frumleg, vönduð og skemmtileg. Myndin var vel leikin og vönduð, en hún hefð...

Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi

★★★☆☆

Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The Notebook, svo hann hefur ákveðið að búa til mynd sem g...

Framleiðendur

Mark Johnson ProductionsUS
Gran Via ProductionsUS
Curmudgeon FilmsUS
New Line CinemaUS