Alveg þess virði að mæla með
Út af einhverjum ástæðum fór þessi mynd alveg framhjá mér þegar hún var sýnd í bíó hér á landi. Með tímanum hafði ég ekki enn fundið einhverja góða ástæðu til að kynna mér ...
"Behind every great love is a great story."
Eldri maður að nafni Duke les rómantíska sögu fyrir eldri konu á elliheimili, sem er komin með elliglöp og þjáist af minnisleysi.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiEldri maður að nafni Duke les rómantíska sögu fyrir eldri konu á elliheimili, sem er komin með elliglöp og þjáist af minnisleysi. Rómantíska sagan fjallar um elskendurna Allie Hamilton og Noah Calhoun, sem hittast kvöld eitt á útiskemmtun. Noah fer með Allie að gömlu húsi sem hann hann dreymir um að endurbyggja. En leiðir þeirra skilja því foreldrar Allie eru ósáttir við að Noah er af litlum efnum. Eftir að Allie er búin að bíða í nokkur ár eftir að heyra frá Noah, trúlofast hún myndarlegum ungum hermanni að nafni Lon. Allie, sem enn ber tilfinningar til Noah, sér mynd af Noah í dagblaði ásamt húsinu sem hann hefur nú lokið við að endurgera. Ljóst er að hún ber enn tilfinningar til hans, og Allie þarf nú að velja á milli unnustans og fyrstu ástarinnar.

Út af einhverjum ástæðum fór þessi mynd alveg framhjá mér þegar hún var sýnd í bíó hér á landi. Með tímanum hafði ég ekki enn fundið einhverja góða ástæðu til að kynna mér ...
Mér fannst þessi mynd mjög góð :) þótt að hún er rómantísk. Mér fanns eiginlega allt gott við hana og leikarnir allir stöðu sig vel. Gömlu brýnin James og Gena, stóðu sig vel í hlu...
Mér var boðið á myndina The Notebook og ég átti ekki von á miklu. Þegar aðeins var liðið á myndina þá fannst mér hún hins vegar alveg frábær. Hún var rosalega vel leikin, falleg og ...
Einkennilegt... hérna eru fyrir, bara dómar frá konum !? Reyndar skil það mjög vel :) Höfum það á hreinu að ég er alls ekki ginkeyptur að fara á mynd sem gefur sig hreint út fyrir að...
Ég fór á þessa mynd með mömmu og var með miklar væntingar þegar ég settist í sætið mitt...Þessi mynd brást mér sko ekki. Hún segir frá ungum strák sem heitir Noah og og stelpu sem h...
Þessi mynd er yndisleg í alla staði! Fór á hana í gær með ekkert svo miklar væntingar og það var troðfullur salur.Ljósin slökknuðu og myndin byrjaði, gömul kona horfir út á vatn ...
Þessi mynd hefur sitthvað af góðum atriðum, en samt er bara eitt að segja um hana: Titanic, en á þurru landi. Persónurnar eru mjög svipaðar og ástarflækjan einnig. Sagan er að miklu leit...