Náðu í appið
Something to Talk About

Something to Talk About (1995)

"A story about husbands, wives, parents, children and other natural disasters."

1 klst 46 mín1995

Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic62
Deila:
Something to Talk About - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni. Hún spyr hann út í málið um miðja njótt úti á götu í litla bænum sem þau búa í, og hún ákveður flytja til systur sinnar og búa þar um hríð, á meðan hún ákveður hver næstu skref verða. Þetta veldur því að hún fer að spyrja sig að ýmsu varðandi áhrifavald fólks í kringum sig yfir öðru fólki, og sérstaklega áhrifavald föður síns, en þetta veldur m.a. álagi í hjónabandi foreldra hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Somthing to talk about.. myndin fjallar um litla fjölskildu, Julia Roberts leikur þar mömmu og eiginkonu og Dennis Quaid föður og eiginmann hennar. Julia vinnur hja pabba sínum á hestabýli og...

Framleiðendur

Hawn / Sylbert Movie Company
Spring Creek PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS