Náðu í appið
She's So Lovely

She's So Lovely (1997)

"The story of one outrageous woman. Caught between two men. Both of them certain of one thing..."

1 klst 40 mín1997

Maureen er ólétt og eiginmaður hennar Eddie hefur ekki sést í nokkra daga.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Maureen er ólétt og eiginmaður hennar Eddie hefur ekki sést í nokkra daga. Nágranni þeirra, Kiefer, notfærir sér óöryggi Maureen og býður henni til sín og þegar þar er komið reynir hann að nauðga henni. Þegar Eddie snýr aftur og kemst að því hvað gerst hefur, verður hann trítilóður, og skýtur í ógáti lögreglumann. Eddie er settur á geðveikrarhæli í tíu og þar líða dagarnir í móki deyfilyfja. Tíu árum síðar er honum sleppt lausum, en þá er Maureen hamingjusamlega gift Joey, og móðir þriggja barna, þ.á m. dóttur Eddies, Jeannie.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Hachette PremièreFR
Clyde Is Hungry FilmsUS