Náðu í appið
The Sum of All Fears

The Sum of All Fears (2003)

"27.000 Nuclear Weapons. One is Missing."

2 klst 4 mín2003

Þegar Rússlandsforseti deyr óvænt, þá kemst til valda maður sem er að mestu leyti óskrifað blað í stjórnmálum.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic45
Deila:
The Sum of All Fears - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar Rússlandsforseti deyr óvænt, þá kemst til valda maður sem er að mestu leyti óskrifað blað í stjórnmálum. Þessi breyting í Rússlandi veldur mikilli óvissu og taugatitringi á meðan aðila í leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, þannig að yfirmaður CIA, Bill Cabot, ræður ungan greinanda, Jack Ryan, til að kynna sér ástandið, og gefa ráð varðandi stöðu mála. Þá gerist hið óhugsandi; kjarnorkusprengja springur í bandarískri borg og Bandaríkin eru fljót að kenna Rússum um sprenginguna.

Aðalleikarar

Þættir

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (11)

Langversta Jack Ryan-myndin. Bæði það að Ben Affleck er ákaflega langt fyrir neðan Harrison Ford og Alec Baldwin í gæðaskalanum og þess utan er sagan svo gersamlega út í hött að það h...

Gífurlega traustur spennutryllir gerður eftir sögu Tom Clancy. Ben Affleck fer hér með hlutverk CIA-mannsins Jack Ryan, en Harrison Ford hefur tvisvar sinnum áður farið með sama hlutverk (Pat...

Mér hefur alltaf fundist Ben Affleck vera skemmtilegur leikari. Ég er þar í miklum minnihluta, ef ég les rétt úr öllu, en mér hefur alltaf fundist hann hafa ákveðinn sjarma og húmor fyrir ...

★★★★☆

Þegar ég fór á The Sum of All Fears bjóst ég við þessu venjulega. Mikil hætta skapast, góði kallinn kemur til bjargar, vondi kallinn ferst og öllu verður síðan drekkt í þjóðrembu og...

Þetta er mynd sem að fyllti allar mínar væntinga og mun meira, hún fylgir ekki alveg öllum formúlum, sem er einmitt mjög gott, og er alls ekki jafn útreiknanleg og maður býst við þó svo ...

Ford, komdu aftur

★★★☆☆

Frekar slöpp spennumynd úr smiðju Tom Clancy, meistarans á bak við einn nettasta karakter kvikmyndasögunnar, CIA-greiningarmanninn Jack Ryan. Fyrri myndir Clancy's (þ.e. The Hunt for Red Oc...

Ég er harður aðdáðandi Rainbow Six leikjanna og er það það eina sem ég kannast við eftir Clancy. En núna er ég að hugsa um að fá að lesa bókina sem fyrst, get varla beðið. Mér fin...

The Sum of All Fears hélt mér vel vakandi allan tímann. Hún væri kannski ekki mjög trúverðug ef ekki hryðjuverkin þann 11. september 2001 hefðu ekki litið dagsins ljós. Þau vöktu stór...

Hérna er kominn nýjasta myndin um Jack Ryan og að þessu sinni er það Ben Affleck sem leikur hann en ekki Harrison Ford eins og í hinum þremur myndunum. Þetta er bara hin fínasta mynd og teks...

The Sum of All Fears kynnir aftur til leiks einn traustasta bíókarakter sem til er, CIA-manninn Jack Ryan. Þeir Alec Baldwin og Harrison Ford hafa báðir spreytt sig í hlutverkinu og gert vel (en...

Framleiðendur

Paramount TelevisionUS
Belisarius ProductionsUS
CBS StudiosUS