Náðu í appið
Human Nature

Human Nature (2001)

"In the Interest of Civilization... Conform."

1 klst 36 mín2001

Myndin er heimspekilegur skrípaleikur, og fjallar um hæðir og lægðir heltekins vísindamanns, kvenkyns náttúrusinna, og manninn sem þau uppgötva, sem er fæddur og uppalinn úti...

Rotten Tomatoes48%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Myndin er heimspekilegur skrípaleikur, og fjallar um hæðir og lægðir heltekins vísindamanns, kvenkyns náttúrusinna, og manninn sem þau uppgötva, sem er fæddur og uppalinn úti í villtri náttúrunni. Sem vísindamaður þá þjálfar Nathan manninn, Puff, og kennir honum á heiminn - byrjar á borðsiðum. Ástkona Nathans, Lila, berst fyrir því að maðurinn fái að halda tengslum við fortíð sína sem mannapi, en þar er um að ræða frelsi sem flestum gæti þótt öfundsvert. Í valdabaráttunni sem fer af stað, þá myndast óvenjulegur ástarþríhyrningur sem opinberar afbökun mannshjartans og sérkennileika hins siðmenntaða huga. Human Nature er gamansöm skoðun á föngun þrárinnar í heimi þar sem bæði náttúra og menning eru dýrkuð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

StudioCanalFR
Fine Line FeaturesUS
Good MachineUS
Beverly Detroit StudiosUS
PartizanFR

Gagnrýni notenda (3)

Human Nature er sérstök mynd, með leikaranum Tim Robbins og Patricia Arquette, sem leikur konuna hans í þessari mynd. Myndin er dálítið skrítinn en skemmtileg á mörgum köflum. Þrjá...

Myndin var frekar þreytt til lengdar en auðvitað eru topp leikarar þarna á ferð og stíga ekki feilspor hér frekar en fyrri daginn. Ágæt mynd um loðinn kvenmann og ástir hennar

★★★★☆

Verulega súr, kolsvört og afbragðsgóð gamanmynd sem fjallar í stuttu máli um mann sem elst upp í skóginum af föður sínum, apamanninum og er svo á fullorðinsárum kennt að lifa í siðme...