Náðu í appið
Road to Perdition

Road to Perdition (2002)

"Every father is a hero to his son."

1 klst 57 mín2002

Myndin gerist árið 1931.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist árið 1931. Mike Sullivan og Connor Rooney vinna sem leigumorðingjar fyrir bófaforingjann John Rooney, föður Connor. Sullivan sér Rooney sem föðurímynd. Kvöld eitt, verður 12 ára gamall sonur Mike, sem veit ekki við hvað faðir hans vinnur, vitni að því þegar Connor og faðir hans myrða nokkra menn. Mike er látinn sverja að segja ekkert, en samt reynir Connnor að drepa Mike, konu hans og tvo syni, til að hnýta alla lausa enda. Mike ákveður því að flýja til að bjarga fjölskyldunni, en er einnig í hefndarhug.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
20th Century FoxUS
The Zanuck CompanyUS

Frægir textar

"John: There are only murderers in this room, Michael! Open your eyes! This is the life we chose - the life we lead. And there is only one guarantee: None of us will ever see heaven."

Gagnrýni notenda (14)

Verulega svöl glæpadrama frá Sam Mendes, manninum sem færði okkur snilldina American Beauty. Mjög mikil spenna, flott handrit, leikstjórn Sam Mendes og frábærar frammistöður frá Tom Hanks,...

Tom Hanks og Jude Law eru alltaf góðir og ég vil gefa sérstakt hrós til gaurins sem leikur strákinn. Hann lék ótrúlega vel! Þetta er ekki svona týpísk glæpamynd, þetta er aðeins öðruv...

Road to perdition er glæpamynd eftir leikstjóra American beauty. Hún fjallar í stuttu máli um mann er starfar fyrir mafíuna en þarf að leggja á flótta með son sinn undan henni eftir að str...

Mjög skemmtileg mynd sem ég mæli eindregið með. Frábær leikur, Tom Hanks góður sem endra og ekki er Newman neitt síðri. Að mínu mati stal samt Jude Law senuni. Hann er ekki í neinu stór...

Horfið frekar á Miller's Crossing

★★★☆☆

Road To Perdition vill svo greinilega vera meistaraverk. Óskarsmynd að lágmarki! Hún telur sig hafa flest allt sem hún þarf til að ná því takmarki; Hún er gullfalleg að útliti og restin, ...

Road to Perdition er háklassa gamaldags mafíósa mynd með Tom Hanks og Paul Newman í aðalhlutverkum. Myndin segir af Manni sem vinnur fyrir mafíósa í smábæ og syni hans sem veit, til að ...

Ég er afskaplega vonsvikinn í Sam Mendes. Þetta átti að vera ein mesta stórmynd ársins, en í staðinn klikkar myndin í einhverju stórri deild. Líklegast handritið. Kannski var bara Men...

Road to Perdition er merkileg fyrir þær sakir að hér er um að ræða fyrstu mynd leikstjórans Sam Mendes eftir American Beauty ásamt því sem Tom Hanks er hér að leika mun drungalegra hlutve...

Ég er orðinn nískur á fjórar stjörnur í seinni tíð. Ég held að þetta sé líklega fyrsta myndin sem ég sé í bíó á þessu ári sem ég gef mína hæstu einkunn. Þar koma til nokkrir ...

Mögnuð glæpamynd í úrvalsflokki. The Road to Perdition er byggð á skáldsögu Max Allan Collins og Richard Piers Rayner. Sögusviðið er Chicago á hinu herrans ári 1930. Hér er sögð saga ...

Road to Perdition er kvikmynd sem ég hafði lengi beðið eftir að sjá. Hér sést Tom Hanks í allt öðruvísi hlutverki en hann er vanur að vera í. Hann leikur leigumorðingja fyrir Írsku maf...

★★★☆☆

Því miður get ég ekki sagt að ég hafi skemmt mér vel yfir Road to Perdition. Myndin hafði alla möguleika á því að verða meistaraverk en á einhvern óskiljanlegan hátt tókst Sam Mendes...

Hvað er hægt að segja? Besta mynd ársins hingað til. Frábær leikur í hvívetna. Paul Newman hreint stórkostlegur og gæti hreinlega fengið Óskar næsta vor fyrir aukahlutverk. Tom H...

Ég skammast mín eiginlega fyrir að gefa Road to Perdition ekki meira en tvær og hálfa stjörnu. Þetta er mynd sem er framleidd til að fá góða dóma og endalausar Óskarsverðlaunatilnefninga...