Aðalleikarar
Leikstjórn
Vá þessi mynd er alveg rosaleg. Þessi mynd er lauslega um ungann fréttamann sem skráir sig í rannsókn, með þeirri áætlun að skrifa grein um hana. Þessi tilraun felur þannig í sér að það er hópur manna sem er skipt í 2 hópa, þá fanga og fangaverði, f...
Lesa meira
Virkilega átakanleg mynd sem að maður gleymir seint. Ótrúlegt að þessi mynd skuli vera byggð á sönnum atburðum. Ætla ekki að vera fara í söguna, því það er búið að gera það annars staðar. Vara fólk við, er EKKI fyrir viðkvæmt fólk.
Fannst þér gagn...
Lesa meira
Það er óhætt að segja að þessi þýski spennutryllir hafi komið mér skemmtilega á óvart og raunar hélt hún mér í heljargreipum allan tímann. Myndin sem byggð er á atburðum er gerðust við Stanford háskólann í Bandaríkjunum 1971. Hópur af einstaklingum b...
Lesa meira

Ætlaði ekki að þora á hana því þýska fer fellega í taugarnar á mér en það gleymdist strax á fyrstu mínútunni. Frábær mynd og ein sú besta sem ég hef séð á hvíta tjaldinu í langan tíma. Gríðarlega vel leikinn, spennandi og flott mynd í alla staði. Það...
Lesa meira
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Don Bohlinger, Dominique Lacarrière
Framleiðandi
Samuel Goldwyn Films
Tekjur
$13.782.896
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
14. nóvember 2002
VHS:
6. mars 2003