Vá þessi mynd er alveg rosaleg. Þessi mynd er lauslega um ungann fréttamann sem skráir sig í rannsókn, með þeirri áætlun að skrifa grein um hana. Þessi tilraun felur þannig í sér að ...
Das Experiment (2001)
"They never imagined it would go this far."
Myndin er byggð á hinum alræmdu Stanford fangelsistilraunum sem framkvæmdar voru árið 1971.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á hinum alræmdu Stanford fangelsistilraunum sem framkvæmdar voru árið 1971. Bráðabirgðafangelsi er sett upp í rannsóknarstofu, með klefum, rimlum og eftirlitsmyndavélum. Í tvær vikur voru 20 sjálfboðaliðar ráðnir til að leika fanga og fangaverði. Fangarnir voru lokaðir inni og þurftu að fylgja frekar vægum reglum, og vörðunum var einfaldlega sagt að viðhalda lögum og reglu, án þess að nota líkamlegt ofbeldi. Allir geta hætt hvenær sem þeir vilja, en fá þá ekki greitt. Í upphafi einkennist andrúmsloftið í báðum hópum af óöryggi og skilningi. En fljótlega fara menn að rífast og verðirnir taka til sífellt róttækari ráða til að sýna vald sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Virkilega átakanleg mynd sem að maður gleymir seint. Ótrúlegt að þessi mynd skuli vera byggð á sönnum atburðum. Ætla ekki að vera fara í söguna, því það er búið að gera það ann...
Það er óhætt að segja að þessi þýski spennutryllir hafi komið mér skemmtilega á óvart og raunar hélt hún mér í heljargreipum allan tímann. Myndin sem byggð er á atburðum er gerðu...
Ætlaði ekki að þora á hana því þýska fer fellega í taugarnar á mér en það gleymdist strax á fyrstu mínútunni. Frábær mynd og ein sú besta sem ég hef séð á hvíta tjaldinu í la...




















