Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Possession 2002

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. nóvember 2002

The past will connect them. The passion will possess them.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Roland Mitchell er bandarískur skólamaður sem er að reyna að ná frama í hinum erfiða heimi sem breska akademían er. Hann á enn eftir að brjótast út úr skugga læriföður síns, þegar hann finnur tvö ástarbréf sem tilheyrðu eitt sinn einu af átrúnaðargoðum hans, frægu skáldi frá Viktoríutímanum. Eftir smá eftirgrennslan, þá fer Michell að gruna konu... Lesa meira

Roland Mitchell er bandarískur skólamaður sem er að reyna að ná frama í hinum erfiða heimi sem breska akademían er. Hann á enn eftir að brjótast út úr skugga læriföður síns, þegar hann finnur tvö ástarbréf sem tilheyrðu eitt sinn einu af átrúnaðargoðum hans, frægu skáldi frá Viktoríutímanum. Eftir smá eftirgrennslan, þá fer Michell að gruna konu eina, ekki eiginkonu skáldsins, sem einnig var vel þekkt skáld á Viktoríutímanum, um að hafa skrifað bréfin. Roland fær hjálp frá Dr. Maud Bailey, sem er sérfræðingur um ævi konunnar sem um ræðir. Nú fara púslin að raðast saman og þau komast að sögu af forboðnu ástarsambandi, auk þess sem ástin kviknar á milli þeirra tveggja. Þau þurfa einnig að halda uppgötvun sinni leyndri sem lengst svo hún falli ekki í hendur keppinautar þeirra, Fergus Wolfe.... minna

Aðalleikarar


Rómantík á ólíkum tímum. Myndin segir frá rómuðu skáldi sem var uppi á 19. öld og ástarævintýrum hans hins vegar og svo tveimur hugvísindamönnum í byrjun 21. aldar við rannsókn á ævi skáldsins sem falla um leið hugi saman.

Betri en flestar myndir sem kalla sig rómantískar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.06.2022

Kraftmestu skósveinar til þessa

Teiknimyndin Minions: The Rise of Gru, eða Skósveinarnir: Gru rís upp, eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu, og komin er í bíó hér á landi, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í breska dagblaðinu The Telegraph í...

14.07.2015

Skósveinar geysivinsælir hér og í USA

Skósveinarnir, eða Minions, litlu gulu gleraugnaglámarnir úr Despicable Me teiknimyndunum, eða Aulinn ég, voru lang vinsælasta mynd helgarinnar á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum. Á Íslandi námu tekjur myndarinnar 10,6 mill...

03.03.2014

12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og vo...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn