Sorgleg mynd. Hræðilega illa leikin og lélegur söguþráður. Þar sem ég er inní metal þá gef ég myndinni eina stjörnu fyrir fína tónlist!
House of 1000 Corpses (2003)
"The most shocking tale of carnage ever seen."
Tvö pör, Jerry, Bill, Mary og Denise, fara í ferðalag í leit að skrítnum stöðum utan alfaraleiðar, í þeim tilgangi að skrifa um þá bók.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tvö pör, Jerry, Bill, Mary og Denise, fara í ferðalag í leit að skrítnum stöðum utan alfaraleiðar, í þeim tilgangi að skrifa um þá bók. Þegar þau hitta Captain Spaulding, þá heyra þau um goðsögnina Dr. Satan. Þegar þau fara að leita að tré sem Dr. Satan var hengdur í, þá taka þau upp í bílinn puttaferðalanginn Baby. Þegar bíllinn bilar, þá býður Baby þeim inn til sín. Þarna hitta pörin Firefly fjölskylduna, morðóða brjálæðinga. Þegar fjölskyldan ræðst á fólkið, þá reyna Jerry og vinir hans að lifa af í húsi hinna 1.000 líka og dimmu og drungalegu leyndarmála.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (13)
Þetta er ein langbesta mynd sem ég hef sé ég dýrka hrollvekjur og leigi þær helst.Þessi mynd fjallar um tvö kærustupör sem stoppa í óhugnarlegri kjúklingasjoppu og heyra söguna um d.r S...
Bíðið nú aðeins við, HVAÐ Í ANDSKOTANUM ER ÞETTA?!!! Gamall karl húðflettur og svo kemur einhver náungi sem lítur út eins og Riff-Raff í The Rocky Horror Picture Show klæðir sig í...
Pottþétt ein af leiðinlegustu myndum sem ég hef séð. Punktur. Held að ég þurfi ekki að segja meira um þetta drasl.
Boring þetta orð lýsir myndinni alveg 100%. Myndin er bara ógeðsleg og sick og söguþráðurinn er ripp off af texas chainsaw massacre nema þessi er léleg á allan hátt. Auðvitað eru ...
Cool mynd. Hún var sonna nógu spooky í sjálfri sér... en það sem gerði þetta að hrollvekju var allt þetta ógeðslega dæmi, t.d. flá skynn af einhverju öðru en dýri, skera upp lifandi,...
Þegar ég leigði þessa mynd varð ég svakalega spennt afþví henni var líst svo vel á hulstrinu! Svo þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd þá leiddist mér meira og meira með hverri m...
Ég verð að segja að þetta sé ein af þeim verstu myndum sem ég hef séð. Ég hélt að þessi mynd væri svona ágæt en hún var í rauninni ömurleg. Ég skildi nær aldrei hvað var að ger...
OK, þessi mynd fékk reglulega lélega dóma frá gagnrýnedum almennt. Enda þannig gerð myndar sem mjög auðvellt er að jarða: Óraunsæ, ofleikinn, með mjög grunna persónusköpun (fyrir...
Þetta er nú eitt allra mesta rugl sem ég hef nokkru sinni séð! Söguþráðurinn er álíka asnalegur og hann er ruglingslegur og ætla má að Rob Zombie hafi verið með kveikt í einhverju fle...
Ég verð að segja að ég vissi í raun ekkert um þessa mynd áður en ég ákvað að renna í gegnum hana. Í byrjun myndarinnar sá ég svo nafn Rob Zombie sem ég hélt hingað til að væri t...
Ég get nú ekki sagt að ég hafi horft á þessa mynd með miklar væntingar í huga eftir að hafa lesið umfjallanir á Internet Movie Database. Átti von á týpískri krakkahryllingsmynd en þes...

























