David Cronenberg (The Fly, Friday the 13'th)kemur hér með magnaða mynd sem skilur mikið eftir sig. Myndin fjallar um mann (snilldarlega leikinn af Ralph Fiennes)sem er nýkominn af geðveikrarhæl...
Spider (2002)
"The only thing worse than losing your mind... is finding it again."
Dennis Clegg er á fertugsaldri og býr húsi fyrir geðsjúka í London.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Dennis Clegg er á fertugsaldri og býr húsi fyrir geðsjúka í London. Dennis, sem fékk viðurnefnið "Köngulóin" hjá móður sinni, hefur verið á stofnun með geðklofa í 20 ár. Hann hefur aldrei náð sér nógu vel, en eftir því sem sagan þróast, þá verðum við vitni að sífellt brothættari tökum hans á raunveruleikanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David CronenbergLeikstjóri

Donald DouglasHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Davis FilmsFR
Artists Independent NetworkGB

Capitol FilmsGB
Grosvenor Park ProductionsGB
Catherine Bailey ProductionsGB
Odeon FilmsCA























