Náðu í appið
Spider

Spider (2002)

"The only thing worse than losing your mind... is finding it again."

1 klst 38 mín2002

Dennis Clegg er á fertugsaldri og býr húsi fyrir geðsjúka í London.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dennis Clegg er á fertugsaldri og býr húsi fyrir geðsjúka í London. Dennis, sem fékk viðurnefnið "Köngulóin" hjá móður sinni, hefur verið á stofnun með geðklofa í 20 ár. Hann hefur aldrei náð sér nógu vel, en eftir því sem sagan þróast, þá verðum við vitni að sífellt brothættari tökum hans á raunveruleikanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Davis FilmsFR
Artists Independent NetworkGB
Capitol FilmsGB
Grosvenor Park ProductionsGB
Catherine Bailey ProductionsGB
Odeon FilmsCA

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

David Cronenberg (The Fly, Friday the 13'th)kemur hér með magnaða mynd sem skilur mikið eftir sig. Myndin fjallar um mann (snilldarlega leikinn af Ralph Fiennes)sem er nýkominn af geðveikrarhæl...