Náðu í appið
In America

In America (2002)

1 klst 45 mín2002

Efnilegur írskur leikari og fjölskylda hans koma ólöglega til Bandaríkjanna, en hann dreymir um að fá vinnu í leikhúsi í New York.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic76
Deila:
In America - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Efnilegur írskur leikari og fjölskylda hans koma ólöglega til Bandaríkjanna, en hann dreymir um að fá vinnu í leikhúsi í New York. Þegar þau koma til borgarinnar, þá flytja þau inn í ódýrt húsnæði, í hverfi þar sem búa eiturlyfjaneytendur og klæðskiptingar m.a., og reyna að búa sér þar heimili. Þau reyna hvað þau geta að laga sig að hinu nýja landi, og kynnast nýju fólki, þar á meðal nágranna sínum Mateo, eyðnismituðum blökkumanni sem hjálpar þeim á óvæntan hátt. 10 ára gömul dóttir þeirra, Christy, sem tekur upp daglegt líf á myndbandsupptökuvél, trúir því að engill Frankie, sem er dóttir þeirra sem dó á Írlandi, hafi veitt henni þrjár óskir, og hún varðveitir þær, þar til þeirra er þörf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

In America er ótrúlega sorgleg og áhrifarík mynd sem allir ættu að sjá. Írsk fjölskylda flytur til Bandaríkjanna til að lifa betra lífi. Þau koma sér inn í lítið krakkbæli þar sem e...

Framleiðendur

East of Harlem (UK) Ltd
Hell's KitchenIE
Irish Film IndustryIE
Fox Searchlight PicturesUS