Náðu í appið
In the Name of the Father

In the Name of the Father (1993)

"Falsely accused. Wrongly imprisoned. He fought for justice to clear his father's name"

2 klst 13 mín1993

Smáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic84
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Smáþjófur frá Belfast, Gerry Conion, er ranglega ákærður fyrir sprengjutilræði IRA á krá þar sem nokkrir láta lífið, á sama tíma og hann er staddur í London. Breska lögreglan áreitir hann, og eru hann og fjórir vinir hans þvingaðir til að játa á sig verknaðinn. Faðir Gerry og aðrir aðstandendur eru einnig tengdir við glæpinn. Hann eyðir 15 árum í fangelsi ásamt föður sínum, og vinnur að því allan þann tíma ásamt lögfræðingnum Gareth Peirce, að sanna sakleysi sitt. Myndin er byggð á sannri sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hell's KitchenIE
Universal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd, besti leikari og leikstjóri, og tveggja BAFTA verðlauna.