Náðu í appið
The Italian Job

The Italian Job (2003)

"Get in. Get out. Get even."

1 klst 51 mín2003

Glæpagengi leiðtogans John Bridger og Charlie Croker, kemur saman í eitt síðasta sinn til að stela gullstöngum að andvirði 35 milljónir Bandaríkjadala úr öryggishvelfingu á...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic68
Deila:
The Italian Job - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Glæpagengi leiðtogans John Bridger og Charlie Croker, kemur saman í eitt síðasta sinn til að stela gullstöngum að andvirði 35 milljónir Bandaríkjadala úr öryggishvelfingu á Feneyjum á Ítalíu. Ránið heppnast, en einn meðlimur gengisins, Steve, gráðugur og afbrýðisamur, ákveður að taka allt gullið sjálfur og drepa alla félaga sína. Þegar hann heldur að teymið sé dáið, þá fer hann heim til Los Angeles með gullið. Charlie og aðrir sem lifðu af svikin, elta Steve til Los Angeles til að hefna sín á svikaranum. Charlie fær hjálp frá dóttur John Bridger, Stella, en hún er sérhæfð í að brjóta upp lása. Með Stella með sér í liði, ásamt tölvuþrjótnum Lyle, sprengjusérfræðingnum “Left Ear”, og ökumanninum slynga “Handsome” Rob, þá skipuleggur þetta gengi rán sem breiðir úr sér um hraðbrautir og lestarkerfi Los Angeles.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Italian Job er létt spennu/gamanmynd sem kom manni verulega á óvart. Þegar hún byrjaði leit hún út fyrir að vera tíbísk bandarísk della en það rættst úr henni. Það er líka eitt skem...

★★★★☆

The Italian job byrjar frekar leiðinlega, fyrstu mínúturnar hélt ég að þetta yrði eitthvað sorp en svo rættist aðeins úr henni. Fyrirsjáanleg kannski en heldur manni samt við efnið. Lei...

Mig langar í Mini Cooper!

★★★★☆

Sumar myndir eru einfaldlega bara góðar vegna þess að þær eru svo brjálæðislega skemmtilegar. The Italian Job er einmitt slík mynd, og þar sem þetta er sumarmynd eiga ekki smágallar að s...

The Italian Job fer ekki í felur með ástæðu tilvistar sinnar: Hún er sumarskemmtun og ekkert annað. Það er myndinni til hróss, og ekki skemmir fyrir að skemmtanagildið er mikið og maður ...

Frekar góð endurgerð af Italian Job. Eitthvað sem maður bíst ekki við er endurgerð af klassískri mynd sem verður næstum jafngóð og upprunalega myndin. Þetta leikaralið var mjög gott ...

Jæja, þá er maður búin að sjá The Italian Job, ég bjóst við mjög góðri mynd því formúlan hittir í mark, hún gengur út á það sama og t.d. Oceans Eleven nema henni tekst einhvernve...

Þessi mynd telst með þeim betri sem ég hef séð núna á þessu ári (fyrir utan nátturulega LOTR:TTT og The Pirates of the Caribbean.)þessi mynd kom á óvart að því leiti að hún var mikk...

Framleiðendur

De Line PicturesUS
Working Title FilmsGB
Paramount PicturesUS
Peninsula FilmsFR
Senator InternationalUS