Ekkert annað en meistarastykki hér á ferð. Horfði á Best In Show og trúði ekki að hægt væri að gera fyndnari mynd en A Mighty Wind slær henni skemmtilega við. Myndin er þessum skemmtile...
A Mighty Wind (2003)
"Back together for the first time, again."
Grínádeila um endurkomu þjóðlagasveitarinnar the Folksmen á sjöunda áratug síðustu aldar, þar sem hún býr sig undir minningartónleika látins umboðsmanns.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Grínádeila um endurkomu þjóðlagasveitarinnar the Folksmen á sjöunda áratug síðustu aldar, þar sem hún býr sig undir minningartónleika látins umboðsmanns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher GuestLeikstjóri

Eugene LevyHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (3)
Ég hef ekki skrifað gagnrýni í háa herrans tíð en ég get ekki setið hjá og leyft fólki að tala illa um þessa stórkostlegu mynd. A Mighty Wind kemur úr hugarheimi þeirra Christopher Gue...
Ég reyndi en gat ekki klárað, Ég reyndi aftur og komst styttra. Ég komst að þeirri niðurstöðu að engin annar ætti að leggja það á sig að reyna að horfa á þetta sorp. Ef þú ert...















