Ein af þessum gullnu molum sem rataði ekki inn í kvikmyndahaus margra einsog svo oft gerist. Best in show er ein fyndnasta og skrítnasta mynd sem ég hef séð í langan tíma og karakterarnir sem...
Best in Show (2000)
"Some pets deserve a little more respect than others."
Eigendur og umsjónarmenn fimm sýningarhunda fara á Mayflower Kennel Club hundasýninguna.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Eigendur og umsjónarmenn fimm sýningarhunda fara á Mayflower Kennel Club hundasýninguna. Kvikmyndatökulið tekur viðtöl við þau þegar þau eru að búa sig undir ferðina, þegar þau koma á Philly Taf hótelið, og þegar þau keppa. Flecks kemur frá Flórída: hún er alltaf að hitta gamla elskhuga. Eldri maður í hjólastól og íturvaxin og glæsileg eiginkona hans eru hrifin af hundi umsjónarmannsins, sem er tvöfaldur sigurvegari, púðluhundur. Frá greiniskógum N.C. kemur maður sem vill verða búktalari. Þá eru þarna tveir samkynhneigðir hundaeigendur frá Tribeca og fleiri. Hundasýningin gefur innsýn í mennina sem eiga hundana. En hver verður besti hundur sýningarinnar?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Kvikmyndin, Best in Show hefur fengið mjög margar tilnefningar til verðlauna en það hefur ekki gengið eins vel að vinna þau. Ég bjóst því við ágætri og fyndri gamanmynd. Myndin fjall...
Þessi mynd er frábær. Hún gefur manni aftur trú á kvikmyndakerfið. Þessi mynd er stundum svo svívirðilega fyndin að það er vont. Það er stundum erfitt að horfa á hana því hún gengu...
Spennan er gífurleg, æsingurinn magnast við hverja mínútu. Hundruðir af áköfum keppendum streyma að allstaðar úr Ameríku tilbúinir til að taka þátt í tvímælalaust einum stærsta at...
Best in Show er úr smiðju þeirra Christopher Guest og Eugene Levy, sem eru gamanleikarar af gamla skólanum. Þeir stóðu saman að snilldinni Waiting for Guffman fyrir nokkrum árum, og þessi my...




















