Náðu í appið
Almost Heroes

Almost Heroes (1998)

"Almost History... Almost Legends... Mostly Ridiculous."

1 klst 30 mín1998

Landkönnuðirnir Bartholemew Hunt og Leslie Edwards ætla í ferðalag yfir landið þvert og endilangt út að ströndum Kyrrahafsins, og eiga í kapphlaupi við Lewis og Clark.

Deila:
Almost Heroes - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Landkönnuðirnir Bartholemew Hunt og Leslie Edwards ætla í ferðalag yfir landið þvert og endilangt út að ströndum Kyrrahafsins, og eiga í kapphlaupi við Lewis og Clark. Á leiðinni lenda þeir í ýmsum atvikum og óhöppum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Síðasta mynd Chris Farley, Almost Heroes, var mikil vonbrigði fyrir mig. Eftir að hafa séð Tommy Boy og Black Sheep, þá leigði maður þessa með smá væntingar um alvöru grín. En fyrir mi...

★★★★★

Almost Herous er eiginlega bara ágætis grínmynd með tveim ágætum leikurum sem heita Chris Farley(Billy Madison) og Matthew Perry(Friends þættirnir). Myndinn er leikstýrt af honum Cristopher G...

Jæja, síðasta myndin sem góðvinur minn í gegnum árin Chris Farley lék í áður en hann dó. Myndin fjallar um tvo ævintýramenn sem ætla sér að vera fyrstir til að kortleggja leiðina ti...

Þessi mynd er fín en er sammt solldið skringilega leikin. Hún gerist í gamlagamladaga. Hún er um tvo menn sem ætla að vera á undan að fara yfir einhver sérstakan sjó sem ég man ekki hvað...

Framleiðendur

Di Novi PicturesUS
Turner Pictures (I)CA