★★★★★
Thirteen (2003)
"They're not little girls anymore"
Tracy er að verða unglingur, og er fyrirmyndarnemandi, og jafnvel smá barnaleg ( eða svo virðist ...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Tracy er að verða unglingur, og er fyrirmyndarnemandi, og jafnvel smá barnaleg ( eða svo virðist ... hún reykir og meiðir sig til að deyfa sársaukann sem hún er með vegna þess að foreldrar hennar eru skilin og hún þolir ekki kærasta mömmu sinnar, Brady ) Þegar hún hittir Evie, vinsælustu og fallegustu stúlkuna í skólanum, þá leiðir Evie hana um lendur kynlífs, eiturlyfja og smáglæpa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catherine HardwickeLeikstjóri

Nikki ReedHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Michael London ProductionsUS

Working Title FilmsGB
Antidote FilmsUS
Sound for FilmUS
Gagnrýni notenda (4)
Rosaleg mynd, þessi mynd fjallar basicly um góða stelpu sem fer til fjandans virkilega hratt og gengur mjög langt í þeim málum, leikara fara gjörsamlega á kostum sama hvort það eru aukaleik...
Thirteen er áhugaverð mynd sem færði Holly Hunter Óskarsverðlaunatilnefningu sem hún átti skilið en myndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda. Tracy er þrettán ára stelpa sem hittir ein...
Sá Thirteen í gær í Regnboganum og ég verð að segja að þessi mynd kemur ágætlega á óvart. En hún segir frá ungri fallegri stúlku (13 ára) alin upp af móður sinni ásamt bróður sí...























