Sweet sixteen er afskaplega mannleg mynd sem sýnir okkur hráan og hrörlegan hversdagsleikann. Myndin gerist í bæ í Skotlandi og segir frá ungum strák á sextánda ári sem er að bíða eftir ...
Sweet Sixteen (2002)
"It's you and Liam, against the world."
Liam er ungur og fyrirferðarmikill unglingur sem reynir að láta drauma sína rætast í bænum Greenock þar sem atvinnuleysi er mikið og lítil von er fyrir unga fólkið í bænum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Liam er ungur og fyrirferðarmikill unglingur sem reynir að láta drauma sína rætast í bænum Greenock þar sem atvinnuleysi er mikið og lítil von er fyrir unga fólkið í bænum. Hann er að bíða eftir að móðir hans, Jean, losni úr fangelsi, en hún situr inni fyrir glæp sem kærasti hennar framdi í raun. Kærastinn, Stan, er grófur og ógeðfelldur dópsali, sem vinnur með afa Liam, sem er álíka persónuleiki. Liam er ákveðinn í að bjarga móður sinni frá þeim, sem þýðir flótta frá bænum. En fyrst þarf hann að safna peningum, sem á eftir að koma honum í allskyns vandræði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur



















