Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Pottþétt skemmtun fyrir alla aldurshópa, flott tónlist, fínn leikur og persónusköpun og góður, áhugaverður söguþráður, þótt heildarsagan sé fyrirsjáanleg. Fullt af góðu fólki og frægum tónlistarmönnum koma við sögu, og húmorinn er frábær, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ekkert meira að segja, en að The Fighting Temptations er með langbestu gamanmyndum sem ég hef lengi séð -stanslaust fjör allt í gegn! Mæli hiklaust með henni fyrir alla, konur, karla, unga sem aldna. Takk fyrir mig.
Thar sem eg se stjornur i kringum Beyonce tha get eg kannski ekki talist hlutlaus adili til thess ad skrifa um thessa mynd. En eg sa hana herna i Bandarikjunum fyrir um thad bil manudi og likadi mjog vel. Darrel (Cuba Gooding Jr.)er ungur madur sem faer stora fjarupphaed i arf. Thad eina sem hann tharf ad gera er ad snua aftur i litla baeinn sem hann atti heima i og stjorna kirkjukornum til sigurs i korkeppni. Thetta er haegara sagt en gert thar sem korinn er ekkert alltof godur. Darrel hittir Lily (Beyonce), songkonu i naeturklubbi sem heillar hann alveg upp ur skonum. Hann faer hana til thess ad taka thatt i keppninni en adrir kormedlimir eru ekkert alltof anaegdir med thad.
Thessi mynd likist Sister Act 2 thannig ad ef ykkur likadi hun, tha aettud thid ad sja thessa. Frabaer tonlist og bara hin besta skemmtun sem allir aettu ad hafa gaman af.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$15.000.000
Tekjur
$30.238.577
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
13. febrúar 2004