Náðu í appið
The Whole Nine Yards

The Whole Nine Yards (2000)

"In the heart of suburbia, a hit man with heart has just moved in."

1 klst 38 mín2000

Oz er tannlæknir í Montreal, sem er að reyna að borga niður skuldir svo hann geti skilið við eiginkonuna: en þau þola ekki hvort annað.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic47
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Oz er tannlæknir í Montreal, sem er að reyna að borga niður skuldir svo hann geti skilið við eiginkonuna: en þau þola ekki hvort annað. Þegar hún kemst að því að nýi nágranninn er leigumorðinginn Jimmy the Tulip, og sem er með verðlaunafé sett til höfuðs sér, þá sendir hún Oz til Chicago til að fá peninga fyrir að segja mafíuforingjanum yanni hvar Jimmy er að finna. Til að losna við nöldrið í konunni, þá fer Oz, og aðstoðarkona hans Jill hvetur hann til að nota tækifærið og fara á kvennafar í leiðinni. Einn af mönnum Yanni bíður eftir Oz á hótelinu, og Oz er núna of flæktur í málið til að komast undan því að segja Yanni allt sem hann veit. Á sama tíma þá svíkur eiginkonan Oz, og segir Jimmy frá öllu saman, og vonar að Jimmy drepi Oz svo hún geti grætt á líftryggingunni hans. Oz hittir eiginkonu Jimmy, felllur fyrir henni, og enn flækjast málin. Jafnvel Jill er ekki sú sem hún segist vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rational Packaging
Lansdown Films

Gagnrýni notenda (8)

Ég verða að vera sammála því að Matthew Perry var einum og "Chandler-legur" í þessari mynd og að hreymur Rosanna Arquette var alveg hryllilegur. En samt sem áður var þetta ágætis afþre...

Þessi mynd kom mér svolítið á óvart hversu innihaldslaus hún var í raun og veru. Það gerðist bókstaflega ekkert alla myndina. Matthew Perry átti góða spretti en Bruce Willis var samt al...

Já, ég ætla að byrja á að taka undir það að Roseann Arquette er óþolandi í myndinni með þennan "franska" hreim sinn, þannig að maður virkilega hatar manneskjuna, en er það ekki einm...

Frekar er þetta nú slöpp grínmynd verð ég að segja.Perry vinur er svo fastur í vinahlutverkinu að það er ekki fyndið. Willis er hinsvegar flottur að vanda alltaf sami töffarinn. Þessi m...

Mjög góð gamanmynd sem allir ættu að sjá. Bruce Willis og Matthew Perry voru alveg frábærir. Mæli eindregið með Þessari.

Það er afar góður leikhópur sem fer með aðalhlutverkin í þessari stórskemmtilegu gamanmynd leikstjórans Jonathan Lynn sem á að baki myndir eins og "My Cousin Vinny", "Greed" og "Sgt. Bilk...

Þokkaleg mynd sem er eitthvað óviss hvort hún vilji vera grínmynd eða glæpamynd. Söguþráðurinn snýst um tannlæknin Oz (Matthew Perry) sem er fastur í vonlausu hjónabandi og er ekkert ...