Náðu í appið
Sgt. Bilko

Sgt. Bilko (1996)

Sergeant Bilko

1 klst 33 mín1996

Myndin er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum þar sem Phil Silvers lék Bilko liðþjálfa.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic47
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum þar sem Phil Silvers lék Bilko liðþjálfa. Í þessari mynd sér Bilko um tækjaleigu hersins og er með allskonar svindl í gangi, eins og fjárhættuspil, útleigu á hertækjum, og svo framvegis, sem allt er bannað. En yfirmaður hans, Hall ofursti horfir framhjá þessu, þar sem hann er meira upptekinn af eigin framtíð, af því að verið er að loka mörgum herstöðvum, og eftirlitsmaðurinn, Thorn Majór, var um það bil að fara að loka hans stöð. Svo virðist sem Bilko hafi verið þyrnir í auga Thorn frá því fyrir mörgum árum síðan, en vegna margskonar misskilnings. Thorn var sakaður um að hafa verið heilinn á bakvið eina svindlstarfsemi Bilko, og var sendur til Grænlands, og ferill hans hefur ekki þróast eins og hann hefði frekast óskað sjálfur, og nú vill hann hefna sín á Bilko.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS