Ég er búin að sjá þessa mynd og mæli eindregið með henni ... Hún er alveg frábær.. Honey er danskennari sem langar að vera í myndböndum og þessháttar hún fær vinnu og er búin að st...
Honey (2003)
"Her dream. Her terms."
Honey Daniels er 22 ára gömul, kynþokkafull, ákveðin, að hluta svört og að hluta frá suður-ameríku, hip-hop dansari í austur Harlem í New York, sem...
Öllum leyfð
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Honey Daniels er 22 ára gömul, kynþokkafull, ákveðin, að hluta svört og að hluta frá suður-ameríku, hip-hop dansari í austur Harlem í New York, sem dreymir um að slá í gegn sem danshöfundur í tónlistarmyndböndum. Hún kennir hip-hop dans í skóla í nágrenninu, og hvetur krakkana til að mæta og læra að dansa í stað þess að hanga úti á götu. Honey hefur heppnina með sér þegar frægur leikstjóri tónlistarmyndbanda að nafni Michael, ræður hana sem dansara í tónlistarmyndbandi, og hún ákveður að nýta sér tækifærið og reyna fyrir sér sem dansahöfundur. En skyndilegur frami Honey er ekki tóm hamingja því Michael tekur því ekki vel þegar hún neitar að þóknast honum kynferðislega, og reynir að skemma fyrir henni í kjölfarið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Honey er rosa skemmtileg mynd!!Myndin fjallar Honey Daniels (Jessica Alba) sem er hiphop danskennari í félagsmiðstöð, auk þess sem hún vinnur í plötubúð og á næturklúbbi.Handritið gerð...
Jessica Alba leikur Honey DanielsHoney.Honey er bráð skemmtileg dansmynd og er tilvalin fyrir alla sem hafa gaman af dansi. Jessica Alba leikur aðalhlutverkið,Honey Daniels sem er barþjónn, vinn...
Honey er mjög skemmtileg dansmynd fyrir alla, hvort sem þeir hafa sérsaklega gaman af dansi eða ekki. Myndin fjallar Honey Daniels (Jessica Alba) sem er hiphop danskennari í félagsmiðstöð, au...
Honey er rosa skemmtileg mynd!!Jessica Alba leikur Honey Daniels,hún vinnur á bar og hún kennir hiphop EKKI HIPP HOPP!(OMG)Hún kennir dans þar og hefur mikla hæfileika!Leikstjórinn í þessa...
Honey er bráð skemmtileg dansmynd og er tilvalin fyrir alla sem hafa gaman af dansi. Jessica Alba leikur aðalhlutverkið,Honey Daniels sem er barþjónn, vinnur í plötubúð og hún kennir líka ...
























