Náðu í appið
Bring It On: Fight to the Finish

Bring It On: Fight to the Finish (2009)

1 klst 42 mín2009

Bring It On: Fight to the Finish segir frá hinni kraftmiklu unglingsstúlku Linu Cruz (Christina Milian), en hún hefur náð nokkrum frama sem klappstýra í...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Bring It On: Fight to the Finish segir frá hinni kraftmiklu unglingsstúlku Linu Cruz (Christina Milian), en hún hefur náð nokkrum frama sem klappstýra í uppeldishverfi sínu í austurhluta Los Angeles, en þegar hún flytur í mun fínna, ríkara og snobbaðra hverfi í Vestur-L.A. eftir að móðir hennar giftist vellauðugum manni breytist gæfa hennar snarlega. Hún á erfitt með að aðlagast lífinu í nýja menntaskólanum, þar sem hún er ekki lengur vinsælust – eða hæfileikaríkust. Hún vill komast í klappstýrulið skólans, en fyrirliðinn Avery (Rachele Smith) kemur snarlega í veg fyrir það. Því ákveður Lina í samráði við stjúpsystur sína, Skyler (Holland Roden), og fyrrum liðsfélaga sína úr gamla menntaskólanum að taka málin í sínar hendur og reyna að sigra stóra klappstýrukeppni gegn liðinu hennar Avery.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Ryall
David RyallHandritshöfundur
Alyson Fouse
Alyson FouseHandritshöfundur

Framleiðendur

Universal Studios Home Entertainment Family Productions
Beacon PicturesUS