Ég man eftir því fyrir nokkrum árum síðan að ég fór í bíó að sjá Bring it on. Ég gleymi því seint vegna þess að ég hef sjaldan skemmt mér svona vel yfir bíómynd. Hvað þá mynd...
Postman Pat (1981)
"May the best moves win."
Toro klappstýruliðið í Rancho miðskólanum í San Diego er kappsfullt, áræðið, með munninn fyrir neðan nefið og með frábært atriði sem mun pottþétt skila þeim...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Toro klappstýruliðið í Rancho miðskólanum í San Diego er kappsfullt, áræðið, með munninn fyrir neðan nefið og með frábært atriði sem mun pottþétt skila þeim meistaratitli í landskeppni klappstýra, sjötta árið í röð. En gæfan snýst við hjá nýkjörinni yfirklappstýrunni Torrance, þegar hún kemst að því að hið frábæra dansatriði þeirra er í raun stolið atriði frá the Clovers, sem er hip-hop sveit frá East Compton, af fyrrum yfirklappstýru Toro liðsins. Á meða Toro reyna að búa til annað atriði, þá eiga the Clovers, sem er stjórnað af yfirklappstýrunni Isis, í sínum vandræðum einnig, en liðið skortir fé til að borga ferðakostnað á meistaramótið. Nú þegar tíminn er að renna út og álagið eykst, þá reka yfirklappstýrurnar liðin sín áfram af hörku: Torrance, er ákveðin í að bjarga orðspori Toros, og Isis er ákveðnari en nokkru sinni fyrr í að Clovers fái loksins þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. En það er aðeins eitt lið sem getur unnið, þannig að megi besta atriðið vinna.
Aðalleikarar
Þættir
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
Myndir sem koma á óvart eru oft bestar, eins og kom í ljós með þessa mynd. Mér hefði alldrei dottið í hug að taka mynd sem fjallar um klappstýrukeppni. Þannig var að ég var í heimsókn...
Mér finnst þetta GEÐVEIK mynd! Ég æfi fimleika og mér finnst ógeðslega gaman að horfa á allskonar myndir þar sem eru allskonar svona bull!!! En þetta er svona ekta stelpumnd og mér finsnt...
Mér finnst þetta frábær mynd, aðallega út af Elizu Dushku sem leikur hina svölu Missy og þessum ÆÐISLEGU dansatriðum. Myndin er um klappstýrulið sem að hefur unnið landsmót klappst...
Þegar ég sá þessa mynd í bíó þá hélt ég að hún væri hundleiðinleg og hún kom mér skemmtilega á óvart og það varð til þess að ég varð að kaupa mér hana á DVD. Kirsten Dunst...
Mér fannst þessi kvikmynd æðisleg. Kristin Dunst er samt dálítið væmin í henni - en annars æðisleg mynd. Hún er um klappstýrur sem berjast um sigur á landsmóti klapstýranna en svo kom...
Maður á náttúrulega að dauðskammast sín fyrir að segja svona lagað, en mér finnst þessi mynd vera gargandi snilld. Ég er búinn að sjá hana þrisvar sinnum af einhverjum ástæðum og í...
Eins og ég segi þá fíla ég ekki svona myndir, hún er ekkert fyndin nema kannski tvö-þrjú atriði. Þessi mynd fjallar um klappstýrulið sem heitir Toro sem er frá Rancho Carne framhaldskól...


































