Addicted (2014)
"Every Woman Needs an Escape"
Myndin er byggð á metsölubók Zane, og fjallar um hina farsælu athafnakonu Zoe Reynard sem virðist hafa allt á hreinu, draumaeiginmann sem hún elskar, tvö...
Deila:
Söguþráður
Myndin er byggð á metsölubók Zane, og fjallar um hina farsælu athafnakonu Zoe Reynard sem virðist hafa allt á hreinu, draumaeiginmann sem hún elskar, tvö dásamleg börn auk þess sem hún er afar farsæl í starfi. Þó að allt líti frábærlega út á yfirborðinu þá dregst Zoe að freistingum sem hún á erfitt með að standast eða flýja frá. Eftir því sem hún fetar þá leynislóð lengra, þá gæti hún átt á hættu að missa allt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Billie WoodruffLeikstjóri

Matt PatresiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Codeblack FilmsUS




























