Náðu í appið
Ticking Clock

Ticking Clock (2011)

1 klst 41 mín2011

Í Ticking Clock leikur Cuba Gooding Jr.

Deila:
Ticking Clock - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í Ticking Clock leikur Cuba Gooding Jr. rannsóknarblaðamanninn Lewis Hicks, sem gengur kvöld eitt fyrir slysni fram á sundurskorið lík ungrar konu og blandast með því í hrottalegt morðmál. Hann finnur að auki dagbók manns (McDonough) sem virðist ekki aðeins hafa myrt konuna, heldur hefur hann morg fleiri voðaverk á prjónunum. Þar sem lögreglan stendur ráðþrota gagnvart morðingjanum ákveður Lewis að leggjast sjálfur í rannsókn málsins og fer að setja saman þær vísbendingar sem í dagbókinni eru til að reyna að hafa uppi á því fólki sem hann áformar að myrða, bæði til að hafa hendur í hári morðingjans og bjarga lífi fólksins. Þessi rannsókn á hins vegar eftir að taka meira á Lewis en hann hafði hugmynd um, því morðinginn virðist alltaf vera allavega tveimur skrefum á undan honum...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Upload FilmsUS